Episodes
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Málfríði S hjá Black Kross Tattoo. Hún fer yfir það hvernig hún lærði að flúra, kynferðislegt áreiti, hvernig er að vera einstæð móðir í þessu fagi og margt fleira. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 05/08/24
Jeppakall og Ronni með eitthvað sem hefur aldrei gerst í íslensku hlaðvarpi áður, spjall og liðir! Hvað finnst jeppa það svalast við Ronna? Neyslu edition þáttur. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 05/07/24
Rannsóknarblaðamennskan sem var ekki nógu góð fyrir Kveik reyndist vera besta innslag vetrarins. Fínt væri að fá nánari skýringar frá stjórnendum Ríkisútvarpsins á þessu undarlega upphlaupi. Fangar eru einn verst setti hópur þjóðfélagsins og stjórnmálamenn láta sig það engu varða. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 05/07/24
Thelma Rán er gestur þáttarins og saman fórum við yfir hlaðvarp sem Háskólinn á Bifröst gaf út í tilefni jafnréttisdaga og sáu Bjarki Grönfeld og Ólöf Tara frá Öfgum um þann þátt. Það er óhætt að segja að við höfðum mikið að segja um þetta hlaðvarp. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 05/06/24
Hann er lögfræðingur og fyrrverandi dómari. Einn sà allra harðasti forsetaframbjóðandinn, sem telur mikilvægt að hafa málfrelsi, og að hið vinnandi fólk skipti máli. Vill að fólk finni hugrekki til að kjósa sig. Takk fyrir komuna Arnar og gangi þér vel. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/ Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á...
Published 05/04/24
Ríkið beitir sér af fullum þunga á afþreyingarmarkaði og samkeppnisaðilar eru látnir greiða fyrir það fullt verð. Borgarstjóri Reykvíkinga lætur eins og ekkert sé þó hann sitji í súpunni eftir óráðssíu fyrirrennara síns. Að lokum kemur ekki á óvart að kynjafræðingar noti ljót fréttamál til að alhæfa um heilan hóp íþróttaiðkenda allt til þess að þjóna sinni pólitík, en almenningur sér í gegnum það. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á...
Published 05/03/24
Guðrún Ósk Valþórsdóttir kemur í einlægt viðtal og ræðir m.a. ósætti við Götustráka sem komst í fjölmiðla, heimilisofbeldi, neyslu sem unglingur og margt fleira. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 05/02/24
Young Rizz mætti í stutt viðtal, ungur og efnilegur rappari. Euro Birgis er vongóður um að drottningin hún Hera geri eitthvað óvænt, þvert á móti veðbönkum. Nokkrir liðir og algjör veisla. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 05/02/24
Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist telja ákveðins miskilnings gæta varðandi tengsl hennar við World Economic Forum, hún segist ekki vera meðlimur í þessum samtökum, alþjóðlegu samtökin B-Team sem hún leiðir séu það ekki heldur og að hún hafi aldrei tekið þátt í aðalráðstefnu þeirra. Hún hafi hinsvegar sem fulltrúi frjálsra félagasamtaka þrisvar sinnum sótt hliðarviðburði ráðstefnunnar sem á sér stað árlega í...
Published 05/02/24
Í þættinum ræðir Óli við Gunnhildi (einnig þekkt sem Venus) um hvernig hún byrjaði að húðflúra, veru hennar í Bandaríkjunum og margt fleira. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 05/01/24
Var nálægt því að gefast upp á tíma á að vera leikstjóri, sér ekki eftir því í dag. Varð vitni að flugslysi sem situr í honum. Hæ Gosi, Lof mér að falla, Vonarstræti og allt þar á milli. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/30/24
Fólk sem segist berjast gegn ofbeldismenningu hikar ekki við að beita linnulausu ofbeldi í garð þeirra sem þau skilgreina sem óvini baráttunnar. Þáttastjórnandi bregst við endurteknum fullyrðingum úr kommentakerfum um að hann sjálfur sé ofbeldismaður. Hrapandi traust til mikilvægra stofnanna á borð við Landlækni og RÚV er staðreynd sem best væri að horfast í augu við frekar en að stinga höfðinu í sandinn. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla...
Published 04/30/24
Hnefaleikagúrúinn Thug og Erika nýkrýndur Norðurlandameistari í hnefaleikum mættu til okkar. ICE BOX, KAPLAKRIKA, ALDREI VERIÐ STÆRRA. MIÐAR A TIX.IS. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/29/24
Hnefaleikagúrúinn Thug og Erika nýkrýndur Norðurlandameistari í hnefaleikum mættu til okkar. ICE BOX, KAPLAKRIKA, ALDREI VERIÐ STÆRRA. MIÐAR A TIX.IS. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/29/24
Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Baldur hefur sagst ekki muna hvernig hann sjálfur greiddi atkvæði í þjóðaratkvæðagreisðlunni um IceSave samninginn. Í þessu viðtali segir hann það vera vegna þess að hann hafi persónulega verið ósáttur við hvernig haldið hefði verið á þessu máli af ráðherrum og ríkisstjórn, hann muni að hann hafi hugleitt að skila auðu atkvæði en að nú öllum þessum árum seinna geti hann...
Published 04/29/24
Karlmaður vikunnar verður á sínum stað, grímulaust og ódulbúið karlahatur í meginstraumsfjölmiðlum, konur sem eru bókstaflega hafnar yfir lögin útaf kyni sínu og svo skoðum við ummæli PrettyBoyTjokkó sem eru að gera alla vælukjóa landsins brjálaða! Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/27/24
Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og nú forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Halla er frambjóðandinn sem allir eru að tala um núna og hefur verið að fljúga hátt í skoðanakönnunum. Í þessu viðtali kynnumst við bakgrunni hennar og hvað hún sér fyrir sér að gera í embætti forseta Íslands nái hún kjöri. Hún vill nýta rödd sína til að leggja áherslu á nýsköpun og samvinnu fólks í landinu. Þá vill hún leggja sitt af mörkum til að sameina þjóðina og telur þess...
Published 04/27/24
Götustrákar fengu EXCLUSIVE viðtal við fyrirliða og stolt okkar Íslendinga, Aron Einar Gunnarsson. Við fórum létt yfir söguna, EM, HM og ferilinn yfir höfuð. Þetta var ekki hefðbundið viðtal því Götustrákar hentu honum í góða þvælu. STÚTFULLUR TVEGGJA TÍMA ÞÁTTUR! Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/27/24
Spjölluðum um allt á milli himins og jarðar. Rappið, Áttan, Grafarvogurinn og núna leikstjóri. Gott spjall við góðan dreng. Flamingo bar serían hans kemur næsta haust. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/26/24
Sigmundur Davíð hefur lengi verið rödd skynseminnar á Alþingi og fleiri og fleiri eru farnir að átta sig á því. Hugleiðingar um aðkoma Snorra Mássonar ritstjóra að Miðflokknum eru góðar og til þess fallnar að koma honum á rækilegt flug. Félagið Foreldrajafnrétti vekur athygli á því dulda ofbeldi sem foreldraútilokun á meðan að bankar halda áfram að framleiða endalausa verðbólgu. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri...
Published 04/26/24
Hann er lögfræðingur og fyrrverandi dómari. Einn sà allra harðasti forsetaframbjóðandinn, sem telur mikilvægt að hafa málfrelsi, og að hið vinnandi fólk skipti máli. Vill að fólk finni hugrekki til að kjósa sig. Takk fyrir komuna Arnar og gangi þér vel. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/25/24
Axel Pétur leggur lokahönd á forsetaframboð sitt 2024 þar sem ljóst er ekki tókst að safna nægum meðmælendum að þessu sinni. Þá er bara Axel Pétur á bessó 2028 næst, allir velkomnir í baráttuna þá. Tölvupóstur: [email protected] Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/25/24
Í þættinum spjalla þeir Dagur og Óli við Svan Guðrúnarson sem er búinn að vera að húðflúra í um 30 ár. Þeir fara yfir ferilinn og frægan fund þar sem húðflúrarar á Íslandi ákváðu að hætta að vera óvinir og verða vinir. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/24/24
Jeppinn svaf yfir sig kl 20:00, glæpahornið, hlutir sem gera okkur vandræðilega, Maryland, nýmjólk og tvöfaldur skútuborgari gerði okkur spikfeita á sínum tíma. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 04/23/24
Dómsmálaráðherra leggur áherslu á að Landhelgisgæslan og lögregla ráði ekki bara konur og karla heldur öll kyn. Hún vill samt ekki ræða frekar hvað hún eigi við með þessu heldur bendir þingmönnum á að mennta sig í kynjafræðum ef þeir setji við þetta spurningamerki. Mannréttindafrömuðir á vinstri vængnum vilja síðan ekkert frekar en að skerða tjáningafrelsið og eignaréttinn og allt er það grundvallað á hinni einu réttu skoðun að sjálfsögðu. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti...
Published 04/23/24