Rauða borðið 25. júní - Pólitíkin, Ríkisútvarpið og konur í sögunni
Listen now
Description
Þriðjudagurinn 25. júní Pólitíkin, Ríkisútvarpið og konur í sögunni Við byrjum á pólitísku uppgjöri. Þórður Pálsson forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá og Sjálfstæðisflokksmaður, Sigmundur Erni Rúnarsson blaðamaður, skáld og Samfylkingarmaður, Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokks Vg og Tómas Ellert Tómasson byggingarverkfræðingur og fyrrverandi bæjarfulltrúi Miðflokksins ræða pólitíkina, um hvað hún er og hvert hún stefnir. Lára Magnúsdóttir sagnfræðingur ræðir um Ríkisútvarpið og skort á stefnu þar innandyra. Og Guðný Hallgrímsdóttir sagnfræðingur segir okkur frá vinnukonunni Guðrúnu Ketilsdóttur, sem kölluð var Gunna suða, og stórbýlinu Möðruvöllum í Hörgárdal þar sem Ragnheiður Scheving stýrði búi.
More Episodes
Föstudagurinn 28. júní Vikuskammtur: Vika 26 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Lóa Hjálmtýsdóttir myndlistakona og söngkona, Þórunn Wolfram doktor í umhverfisfræðum og varaþingmaður Viðreisnar, Svala Magnea Ásdísardóttir blaðakona og formaður Málfrelsis og Kjartan Orri Þórsson,...
Published 06/28/24
Fimmtudagurinn 27. júní Vg, húsnæðismarkaðurinn, heimsmálin og Frakkland Guðmundur Ingi Guðbrandsson formaður Vg talar um stöðu flokksins, rætur hans og framtíð. Jón Ferdínand Estherarson blaðamaður og Atli Þór Fanndal starfsmaður Pírata ræða um húsnæðismál og einkum leigumarkaðinn. Tjörvi...
Published 06/27/24
Published 06/27/24