Episodes
Guðlaug­ur Þór Þórðar­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra er aðalviðmæl­andi Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar í þriðja þætti af Spurs­málum. Guðlaug­ur Þór hef­ur hlotið þó nokkra gagn­rýni að und­an­förnu þar sem mörg­um þykir kom­in upp frem­ur neyðarleg staða í orku­mál­um sem ekki sér fyr­ir end­ann á hald­ist staðan óbreytt. Til umræðu í þættinum eru mál sem brunnið hafa á þjóðinni undanfarið; Breyt­ing­ar á raf­orku­lög­um, yf­ir­vof­andi orku­skort­ur í land­inu og...
Published 12/15/23
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og aðgerðasinni er aðalviðmælandi Stefáns Einars Stefánssonar í öðrum þætti Spursmála. Skapaðist spennuþrungið samtal þeirra á milli um starfsemi verkalýðshreyfingarinnar og stöðu vinnumarkaðarins. Auk Sólveigar Önnu ræðir Stefán Einar við þau Áslaugu Huldu Jónsdóttur, aðstoðarmann háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Björn Brynjúlf Björnsson, hagfræðing, um það sem bar efst á góma í fréttum vikunnar með líflegum og skemmtilegum hætti.   ...
Published 12/08/23
Um­sjón­ar­maður Spursmála er blaðamaður­inn Stefán Ein­ar Stef­áns­son sem mun stýra af­drátt­ar­lausri sam­fé­lagsum­ræðu og fá viku­lega til sín val­in­kunna viðmæl­end­ur í settið til að kryfja umræðuna og fara yfir mál­efni líðandi stund­ar. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, og Kristrún Frosta­dótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sitja fyr­ir svör­um í þess­um fyrsta þætti. Auk þeirra ræðir Stefán Ein­ar við Ragn­hildi Sverr­is­dótt­ur,...
Published 12/01/23
Published 11/29/23