Episodes
Haukur Hauksson talar frá Moskvu og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur  í Studio Útvarp Sögu
Published 01/12/24
Haukur Hauksson stjórnar þættinum frá Moskvu og ræðir við Bjarna Hauksson um ástandið og stöðu mála í miðausturlöndum. Er stríðið að breiðast út fyrir alvöru til Líbanon og Írans. Hvað þýðir það í raun.
Published 01/04/24
Haukur Hauksson í Moskvu með nýjustu fréttir frá svæðinu og frá stöðunni á Gaza. Hann ræðir við Bjarna Hauksson þjóðfélagsrýnir
Published 12/27/23
Heimsmálin með Pétri Gunnlaugsson og Hauki Haukssyni. Fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi: 18. des. 2023
Published 12/18/23
Putin var með blaðamannafund og var Íslandi ekki boðið. Farið í mannsal á börnum til Bandaríkjanna og hvörf á börnum í sögunni. 18þ fallnir í Palestínu, vígsluathöfn á 3ja musteri Gyðinga og viðbrögð Hamas við því. Hannibal viðbrögðin og árásir á gísla og almenna borgara. Úkraína gerð ábyrg fyrir mannfalli. Mannfall Ísraelskra hermanna og skriðdreka á Gasa og dæling á sjó og skólpi í gangakerfin. -- 15.12.23
Published 12/15/23
Heimsmálin. Ögmundur Jónasson fyrrv. ráðherra og Pétur Gunnlaugsson Ísrael- Palestína
Published 12/11/23
Haukur Hauksson og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur ræða stöðu heimsmálanna
Published 12/08/23
Pétur Gunnlaugsson og Haukur Hauksson í Moskvu ræða ástandið á Gaza og Úkraínustríðið 
Published 12/04/23
Haukur Hauksson, fréttaritari útvarps Sögu er nýkominn frá Donbass, þar sem stríð hefur nú geisað í næstum því tvö ár á milli rússneskra aðskilnaðarsinna og úkraínska stjórnarhersins. Pétur Gunnlaugsson ræddi við Hauk um ferðina og annað í þættinum Heimsmálin. Meðal annars kom fram að það sé nánast útilokað að Vladimir Pútín forseti Rússlands vilji ræða við Joe Biden forseta Bandaríkjanna og Olaf Scholtz kanslara Þýskalands um frið í Úkraínu og því eru áætlanir kanslarans og Biden um að vilja...
Published 11/27/23
Pétur Gunnlaugsson og Magnús Þór Hafsteinsson rithöfundur og þýðandi bókarinnar Kúbdeilan 1962. Þeir ræða þessa deilu og það baktjaldamakk sem þá var í gangi.
Published 11/20/23
Staðan í Ísrael og Gasa. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Birgi Þórarinssyni alþingismann Sjálfstæðisflokksins sem er ný kominn heim frá átakasvæðinu og mun lýsa því sem fyrir augum bar.
Published 11/10/23
Pétur Gunnlaugsson og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor. Um nýjustu vendingar í Úkraínu og Evrópusambandinu en til stendur að stækka Evrópusambandið og taka Úkraínu þar inn. Bandaríkjamenn hætta stuðningi við Úkraínu. Ástandið á Gaza og harðnandi átök og viðbrögðin í löndunum í kring.  Staðan mála í Bandaríkjunum og mótmæli við Hvíta húsið-- Biden í miklum vandræðum og búið að komast upp um peningasendingar sem hann hefur verið að fá frá Kína.
Published 11/06/23
Haukur Hauksson í Moskvu og Arnþrúður Karlsdóttir ræða um nýjustu fréttir af vígstöðvunum á Gaza og á öllu svæðinu
Published 11/02/23
Pétur Gunnlaugsson og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir og sérfræðingur í málefnum miðausturlanda-- Ástandið á Gaza og hlutleysi íslensku ríkisstjórnarinnar
Published 10/30/23
Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir og sérfræðingur í málefnum Miðausturlanda og Arnþrúður Karlsdóttir ræða málefni Ísrael og Gaza
Published 10/23/23
Haukur Hauksson ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing sem er hlustendur Útvarps Sögu að góðu kunnur, þeir ræða stöðuna í heimsmálunum og efnahagsástandið hér á Íslandi.
Published 10/20/23
Haukur Hauksson og Bjarni Hauksson sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda um ástandið í Ísrael og Palestínu og á Vesturbakkanum og Gaza.- Þeir ræða um það sem er að gerast á bak við tjöldin 18. 10. 23
Published 10/18/23
Pétur Gunnlaugsson og Haukur Hauksson um ástandið í Ísrael og Palestínu- og kosningarnar í Póllandi16.10.2023
Published 10/16/23
Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, Ísrael og Palestína stríðsástandið og fleiri lönd sem eru að hafa áhrif á ástandið.
Published 10/12/23
Arnþrúður Karlsdóttir, Pétur Gunnlaugsson og Haukur Hauksson eru með Heimsmálin með nýju sniði. Hryðjuverkaárás Hamas liða í Palestínu á Ísrael um helgina, hófust á laugardag og verða til ítarlegrar umfjöllunar í dag kl. 13:00 - . 9. okt. 2023.
Published 10/09/23
Pétur Gunnlaugsson ræðir við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri um alþjóða stjórnmál 6. okt. 2023
Published 10/06/23
Heimsmálin með Pétri Gunnlaugssyni og Gústaf SkúlasyniSvíþjóð: „Líbanon norðursins“ – hryðjuverkafréttirmRNA-bóluefnin drepa fólk Covid-ritskoðun í algleymingi780 milljónir hælisleitendur – hversu mörgum þeirra verður veitt hæli á Íslandi?Fleiri hermenn aflimaðir í Úkraínu á 6 mánuðum en í Bretlandi undir allri seinni heimsstyrjöldinni
Published 10/02/23
Pétur Gunnlaugsson ræðir við Gústaf Skúlason í Svíþjóð„Mannkyn hefur opnað hlið helvítis“Jafnaðarmenn nútímans fylgja í fótspor bolsévíka fortíðarinnarSíðasta betliför Zelenskís?
Published 09/25/23
Heimsmálin. Gústaf og Pétur Gunnlaugsson 18. sept. 2023. Efni: Konungur í 50 ár – Gríðarlegur mannfjöldi fagnaði konungshjónunum í miðbæ Stokkhólms. Baráttan gegn lyfjahringnum sem vill taka völdin í heiminum. ESB er eins og stjórnlaust krabbamein. Natóforinginn upplýsir að Nató hafnaði að koma í veg fyrir Úkraínustríðið – viðurkennir að stækkun Nató sé ástæðan. Svíþjóð glæpahringjanna – barnafæðingum fækkar á fordæmalausan hátt – Erfitt fyrir trans að sjá eftir kynleiðréttingu
Published 09/18/23