Episodes
Paradísareyjan Tenerife er gríðarlega vinsæll áfangastaður Íslendinga sem keppast við að komast í sólina við fjölbreytt tækifæri. Stærsta ástæðan er eflaust veðurfarið en sólin skín á Tenerife hvort sem það er vetur, sumar, vor eða haust sem hefur gert ferðir til eyjunnar sérlega vinsælar um jól og páska. En hvenær fóru Íslendingar að hópast til Tenerife og af hverju? Hvað er svona sérstakt við þessa eyju og getur verið að hún eigi eitthvað sameiginlegt með Íslandi, þó loftslagið sé afar...
Published 05/13/22
Paradísareyjan Tenerife er gríðarlega vinsæll áfangastaður Íslendinga sem keppast við að komast í sólina við fjölbreytt tækifæri. Stærsta ástæðan er eflaust veðurfarið en sólin skín á Tenerife hvort sem það er vetur, sumar, vor eða haust sem hefur gert ferðir til eyjunnar sérlega vinsælar um jól og páska. En hvenær fóru Íslendingar að hópast til Tenerife og af hverju? Hvað er svona sérstakt við þessa eyju og getur verið að hún eigi eitthvað sameiginlegt með Íslandi, þó loftslagið sé afar...
Published 05/13/22
Fyrir rétt rúmri viku hækkaði Peningastefnunefnd Seðlabankans stýrivexti um heilt prósentustig - og þeir eru nú 3,75 prósent. Verðbólga mælist nú langt yfir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans - er nú 7,2 prósent og hefur ekki verið meiri í um tólf ár. Á meðan sumir gagnrýna hækkunina - segja hana á kostnað almennings í landinu - standa aðrir í þeirri meiningu að hækka þurfi stýrivexti enn frekar til að mæta verðbólgunni - sem spáð er að aukist áfram. En það er ljós í myrkrinu: Til...
Published 05/12/22
Fyrir rétt rúmri viku hækkaði Peningastefnunefnd Seðlabankans stýrivexti um heilt prósentustig - og þeir eru nú 3,75 prósent. Verðbólga mælist nú langt yfir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans - er nú 7,2 prósent og hefur ekki verið meiri í um tólf ár. Á meðan sumir gagnrýna hækkunina - segja hana á kostnað almennings í landinu - standa aðrir í þeirri meiningu að hækka þurfi stýrivexti enn frekar til að mæta verðbólgunni - sem spáð er að aukist áfram. En það er ljós í myrkrinu: Til...
Published 05/12/22
Published 05/12/22
Efnahagsástandið á Sri Lanka er afar bágborið - landið glímir við alvarlegustu efnahagsörðugleika sem þar hafa orðið frá því að það fékk sjálfstæði árið 1948. Stjórnvöldum er kennt um slæma stöðu, þau sökuð um spillingu og óstjórn. Stjórnarandstæðingar hafa krafist þess vikum saman að forseti landsins og ríkisstjórn þess segi af sér í mótmælum sem staðið hafa í meira en mánuð í landinu. Mótmælendurnir hafa að mestu verið friðsamir en þeim verið mætt af mikilli hörku: Í byrjun vikunnar réðust...
Published 05/11/22
Efnahagsástandið á Sri Lanka er afar bágborið - landið glímir við alvarlegustu efnahagsörðugleika sem þar hafa orðið frá því að það fékk sjálfstæði árið 1948. Stjórnvöldum er kennt um slæma stöðu, þau sökuð um spillingu og óstjórn. Stjórnarandstæðingar hafa krafist þess vikum saman að forseti landsins og ríkisstjórn þess segi af sér í mótmælum sem staðið hafa í meira en mánuð í landinu. Mótmælendurnir hafa að mestu verið friðsamir en þeim verið mætt af mikilli hörku: Í byrjun vikunnar réðust...
Published 05/11/22
Við hefjum þáttinn á samkeppnismálum. Norska fjarskiptafyrirtækið Telenor hlaut á dögunum sekt upp á 1,2 milljarða norskra króna, eða því sem nemur tæplega 17 milljörðum íslenskra króna. Sektin er um fimmfalt hærri en árleg framlög til eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, og aldrei áður hefur norskt fyrirtæki hlotið jafn háa sekt frá stofnuninni. Við ræddum við Árna Pál Árnason, fulltrúa Íslands í stjórn eftirlitsstofnunarinnar um sektina og hlutverk ESA. Ncuti Gatwa er fjórtándi leikarinn sem fer...
Published 05/10/22
Við hefjum þáttinn á samkeppnismálum. Norska fjarskiptafyrirtækið Telenor hlaut á dögunum sekt upp á 1,2 milljarða norskra króna, eða því sem nemur tæplega 17 milljörðum íslenskra króna. Sektin er um fimmfalt hærri en árleg framlög til eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, og aldrei áður hefur norskt fyrirtæki hlotið jafn háa sekt frá stofnuninni. Við ræddum við Árna Pál Árnason, fulltrúa Íslands í stjórn eftirlitsstofnunarinnar um sektina og hlutverk ESA. Ncuti Gatwa er fjórtándi leikarinn sem fer...
Published 05/10/22
John Lee, fyrrverandi öryggisráðherra Hong kong, var í gær kjörinn æðsti embættismaður borgarinnar. Kjörið, sem fór fram fyrir luktum dyrum, var í höndum sérstakrar kjörnefndar og Lee var eini frambjóðandinn. Hann tekur nú við af Carrie Lam sem sinnt hefur embættinu frá 2017. Margir óttast að með kjöri Lee, sem er dyggur stuðningsmaður Kínastjórnar og fór fyrir róttækum aðgerðum stjórnvalda gegn mótmælum lýðræðissinna 2019, nái kínversk stjórnvöld að auka enn á völd sín í Hong kong. En...
Published 05/09/22
John Lee, fyrrverandi öryggisráðherra Hong kong, var í gær kjörinn æðsti embættismaður borgarinnar. Kjörið, sem fór fram fyrir luktum dyrum, var í höndum sérstakrar kjörnefndar og Lee var eini frambjóðandinn. Hann tekur nú við af Carrie Lam sem sinnt hefur embættinu frá 2017. Margir óttast að með kjöri Lee, sem er dyggur stuðningsmaður Kínastjórnar og fór fyrir róttækum aðgerðum stjórnvalda gegn mótmælum lýðræðissinna 2019, nái kínversk stjórnvöld að auka enn á völd sín í Hong kong. En...
Published 05/09/22
Níðstöng með afskornum hrosshaus var reist á landi Skrauthóla á Kjalarnesi í lok apríl, í kjölfarið á nágrannaerjum. Málið vakti talsverða athygli enda ekki algengt að fólk tjái sig með þessum hætti. Málið er dularfullt en samkvæmt nýjustu fréttum er enn ekki vitað hvaðan hrosshausinn kemur sem settur var á níðstöngina og það liggur ekki heldur fyrir að hverjum níðið beindist. En hvað er níðstöng og af hverju reisir fólk slíkar stangir? Eru mörg dæmi um að fólk reisi níðstangir í seinni tíð...
Published 05/06/22
Níðstöng með afskornum hrosshaus var reist á landi Skrauthóla á Kjalarnesi í lok apríl, í kjölfarið á nágrannaerjum. Málið vakti talsverða athygli enda ekki algengt að fólk tjái sig með þessum hætti. Málið er dularfullt en samkvæmt nýjustu fréttum er enn ekki vitað hvaðan hrosshausinn kemur sem settur var á níðstöngina og það liggur ekki heldur fyrir að hverjum níðið beindist. En hvað er níðstöng og af hverju reisir fólk slíkar stangir? Eru mörg dæmi um að fólk reisi níðstangir í seinni tíð...
Published 05/06/22
Mörg okkar kannast við að þurfa hafa snjallsímann alltaf innan seilingar. Jafnvel bara í hendi eða augsýn - svo að engar tilkynningar eða skilaboð fari nú framhjá okkur, með öllu því áreiti - meðvituðu eða ómeðvituðu - sem því fylgir. Og kannski vildu margir eyða minni tíma í símanum - og tapa sér síður í samfélagsmiðlaskrollinu rétt fyrir háttinn. En hvers vegna er þetta svona? Af hverju getur maður stundum ekki hætt - eða lagt símann bara á hilluna? Kristjana Björk Barðdal,...
Published 05/05/22
Mörg okkar kannast við að þurfa hafa snjallsímann alltaf innan seilingar. Jafnvel bara í hendi eða augsýn - svo að engar tilkynningar eða skilaboð fari nú framhjá okkur, með öllu því áreiti - meðvituðu eða ómeðvituðu - sem því fylgir. Og kannski vildu margir eyða minni tíma í símanum - og tapa sér síður í samfélagsmiðlaskrollinu rétt fyrir háttinn. En hvers vegna er þetta svona? Af hverju getur maður stundum ekki hætt - eða lagt símann bara á hilluna? Kristjana Björk Barðdal,...
Published 05/05/22
Innrás og stríðsrekstur Rússa í Úkraínu hefur leitt til þess að fjöldi ríkja heims sér nú her- og varnarmál og mikilvægi þeirra í nýju ljósi. Mörg ríki endurskoða nú stöðu sína. Til dæmis hefur afstaða Finna og Svía gjörbreyst og stjórnvöld ríkjanna íhuga nú af alvöru að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu - en það hafði ekki verið á dagskrá fyrir innrás. Þá er spáð vígbúnaðarkapphlaupi og raunar segja vopnaframleiðendur að von sé á gullöld í vopnasölu á næstu árum vegna stríðsins, líkt...
Published 05/04/22
Innrás og stríðsrekstur Rússa í Úkraínu hefur leitt til þess að fjöldi ríkja heims sér nú her- og varnarmál og mikilvægi þeirra í nýju ljósi. Mörg ríki endurskoða nú stöðu sína. Til dæmis hefur afstaða Finna og Svía gjörbreyst og stjórnvöld ríkjanna íhuga nú af alvöru að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu - en það hafði ekki verið á dagskrá fyrir innrás. Þá er spáð vígbúnaðarkapphlaupi og raunar segja vopnaframleiðendur að von sé á gullöld í vopnasölu á næstu árum vegna stríðsins, líkt...
Published 05/04/22
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur til umfjöllunar hvort skerða skuli rétt kvenna til þungunarrofs í landinu. Í um hundrað blaðsíðna áliti Samuels Alito, hæstaréttardómara, sem lekið var til fjölmiðla, og Politico fjallar um, kemur fram að meirihluti réttarins sé andvígur tímamótadómnum Roe gegn Wade - frá 1973 - sem gerði þungunarrof að stjórnarskrárvörðum réttindum í ríkinu öllu. Dómi sem meirihluti Bandaríkjaþjóðar er fylgjandi. Verði Roe gegn Wade snúið við fær hvert ríki Bandaríkjanna að...
Published 05/03/22
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur til umfjöllunar hvort skerða skuli rétt kvenna til þungunarrofs í landinu. Í um hundrað blaðsíðna áliti Samuels Alito, hæstaréttardómara, sem lekið var til fjölmiðla, og Politico fjallar um, kemur fram að meirihluti réttarins sé andvígur tímamótadómnum Roe gegn Wade - frá 1973 - sem gerði þungunarrof að stjórnarskrárvörðum réttindum í ríkinu öllu. Dómi sem meirihluti Bandaríkjaþjóðar er fylgjandi. Verði Roe gegn Wade snúið við fær hvert ríki Bandaríkjanna að...
Published 05/03/22
Stjórnvöld í Moldóvu, fátækasta ríki Evrópu, fylgjast grannt með framvindunni í nágrannaríkinu Úkraínu, einkum eftir að rússneskur herforingi lét hafa eftir sér að Rússlandsher stefndi á að ná fullum yfirráðum yfir suðurhéruðum Úkraínu. Gangi það eftir hafa Rússar beinan aðgang að moldóvska landamærahéraðinu Transnistríu. Héraðið hefur verið á valdi rússneskumælandi aðskilnaðarsinna frá 1992 og er í nánu bandalagi við Rússa, sem eru með á annað þúsund hermanna þar nú þegar. En hvað er að...
Published 05/02/22
Stjórnvöld í Moldóvu, fátækasta ríki Evrópu, fylgjast grannt með framvindunni í nágrannaríkinu Úkraínu, einkum eftir að rússneskur herforingi lét hafa eftir sér að Rússlandsher stefndi á að ná fullum yfirráðum yfir suðurhéruðum Úkraínu. Gangi það eftir hafa Rússar beinan aðgang að moldóvska landamærahéraðinu Transnistríu. Héraðið hefur verið á valdi rússneskumælandi aðskilnaðarsinna frá 1992 og er í nánu bandalagi við Rússa, sem eru með á annað þúsund hermanna þar nú þegar. En hvað er að...
Published 05/02/22
Rússar hafa nær tvöfaldað tekjur sínar af sölu jarðefnaeldsneytis til Evrópusambandsríkja frá innrás Rússa í Úkraínu fyrir um tveimur mánuðum. Meginástæða þess er einmitt innrásin, eða bein afleiðing hennar: Feiknaleg hækkun á eldsneytisverði. Tekjur af eldsneytissölunni rata á endanum að mestu leyti í rússneska ríkissjóðinn og gera þannig Rússum kleift að fjármagna stríðið á sama tíma og þær vega upp á móti þeim þeim þungu efnahagsþvingunum og refsiaðgerðum sem fjölmörg ríki og...
Published 04/29/22
Rússar hafa nær tvöfaldað tekjur sínar af sölu jarðefnaeldsneytis til Evrópusambandsríkja frá innrás Rússa í Úkraínu fyrir um tveimur mánuðum. Meginástæða þess er einmitt innrásin, eða bein afleiðing hennar: Feiknaleg hækkun á eldsneytisverði. Tekjur af eldsneytissölunni rata á endanum að mestu leyti í rússneska ríkissjóðinn og gera þannig Rússum kleift að fjármagna stríðið á sama tíma og þær vega upp á móti þeim þeim þungu efnahagsþvingunum og refsiaðgerðum sem fjölmörg ríki og...
Published 04/29/22
Þann 9. febrúar hækkaði Peningastefnunefnd Seðlabankans stýrivexti um 0,75 prósentustig, í ljósi vaxandi verðbólgu. Þá spáði bankinn um 5 prósenta verðbólgu út árið. Nú hins vegar, mælist verðbólgan 7,2 prósent og hefur farið vaxandi í hverjum mánuði frá því í ágúst. Þá hefur verðbólgan ekki verið meiri síðan í maí 2010. Það á eftir að koma í ljós hvernig Seðlabankinn bregst við stöðunni en von er á nýrri stýrivaxtaákvörðun frá Peningastefnunefnd í næstu viku. Magdalena Anna Torfadóttir,...
Published 04/28/22
Þann 9. febrúar hækkaði Peningastefnunefnd Seðlabankans stýrivexti um 0,75 prósentustig, í ljósi vaxandi verðbólgu. Þá spáði bankinn um 5 prósenta verðbólgu út árið. Nú hins vegar, mælist verðbólgan 7,2 prósent og hefur farið vaxandi í hverjum mánuði frá því í ágúst. Þá hefur verðbólgan ekki verið meiri síðan í maí 2010. Það á eftir að koma í ljós hvernig Seðlabankinn bregst við stöðunni en von er á nýrri stýrivaxtaákvörðun frá Peningastefnunefnd í næstu viku. Magdalena Anna Torfadóttir,...
Published 04/28/22